Nýja Sjáland - 10 hlutir til þess að gera

Oceania12 See all

Nýja Sjáland - 10 hlutir til þess að gera
0
votes

Það mun taka þig langan tíma að gera allt sem hægt er að gera í Nýja-Sjálandi. Skelltu þér í hvalaskoðun í Kaikoura, sjáðu háhyrninga í Bay of Islands, skelltu þér í gönguferð um Tongariro Crossing eða fjallaklifur á Franz Joseph jöklinum. Þetta og svo mikið meira. Sjáðu helstu staðina hér og fáðu innblástur. 

Lesa meira um Nýja-Sjáland

Tölfræði
1,280 áhorf
Leitarorð
Tagged with