Tagged with trekking
USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu
Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
USA, Rocky Mountains þjóðgarðurinn - Trekking
"Trek in the Rockies" eins og Bandaríkjamenn kalla það er frábær upplifun - Bear Lake. Frábær náttúra, fallegt landslag, gott útsýni og veiði. Mundu að taka með þér nóg af vatni. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Zion þjóðgarðurinn, USA - Gönguferð
Gerðu þig tilbúin til þess að synda í ám í Zion þjóðgarðinum. Fáðu frábær ferðaráð varðandi hvað sé sniðugt að taka með sér og hvað þú ættir að sjá og gera. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin Fáðu innblástur: Ævintýraferðir um hina ýmsa þjóðgarða
Ráð tengd göngu um Grand Canyon, USA
Ertu að fara ganga um Grand Canyon - taktu með þér nóg af vatni!!! Get inspired: Lesa meira um Bandaríkin
Chile - að klífa eldfjöll
Að klifra eldfjöll í Chile getur verið mikil upplifun. Það getur verið erfitt að ganga upp en það er þess virði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku
Bariloche, Argentína - KILROY was here
Upplifðu ótrúlega náttúru í Bariloche í Argentínu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Argentínu
Chile - 5 hlutir að sjá og gera
Nóg er að gera og sjá í Chile. Hér eru fimm hlutir sem við mælum með. Fáðu innblástur: Lesa meira um ferðir í Suður-Ameríku
Ilha Grande, Brasilía - KILROY was here
Ilha Grande er töfrandi staður. Eyan er staðsett á milli Sao Paulo og Rio de Janneiro. Sjáðu þetta myndband og fáðu þessa paradís beint í æð. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Sjá ævintýraferðir um Brasilíu
Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here
Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Perú - Gönguferð um Salkantay
Þú verður að sjá Inkarústirnar þegar þú ert að fara til Machu Picchu í Perú. Ef þú hefur svo gaman af ævintýrum þá getur þú einnig reynt á sjálfan þig með frábærri gönguferð. Hér finnur þú eitt besta útsýnið yfir fjöllin og nóg er að gera á leið þinni. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Perú
Nýja Sjáland - The white island
Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing
Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland