Tagged with ferðalög

Roadtrip með KILROY

Roadtrip er frábær leið til að ferðast! Prufaðu það í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu eða Nýja Sjálandi - allt fullkomnir staðir til að láta drauminn rætast. Kannaðu lífið á fjórum hjólum. Nánari upplýsingar um roadtrip

Að leigja bíl í Bandaríkjunum - KILROY

Það getur oft verið skemmtilegra og auðveldara að ferðast um á bíl. Hér er stutt vídeó um hversu auðvelt er að nálgast bílaleigu bíl í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar um roadtrip

Surf í Marokkó - Lapoint surfskóli

Í Marokkó finnur þú nokkra af bestu stöðum í heimi til að stunda surf. Bærinn Thagazout er þekktur fyrir frábærar aðstæður og laðar til sín byrjendur jafnt og reynda surfara. Fullkominn staður til að læra á brimbretti! Nánari upplýsingar um surfskóla: Marokkó

Pantanal, Brasilía - KILROY was here

Pantanal í Brasilíu er þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Hér sérðu ferð um frumskóginn í Pantanal. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu

Buenos Aires - 5 hlutir að sjá

Buenos Aires er með nóg af afþreyingu. Staðir eins og La Boca með sínum fallegu björtu litum og líflegu götum. Ekki gleyma að fá þér eitthvað fáránlega gott að borða eins og argentíska steik, Næturlífið er einnig þess virði að kíkja og jafnvel meira en það. Fáðu inblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir um Argentínu

Nýja Sjáland - Tubing

Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - 10 hlutir til þess að gera

Það mun taka þig langan tíma að gera allt sem hægt er að gera í Nýja-Sjálandi. Skelltu þér í hvalaskoðun í Kaikoura, sjáðu háhyrninga í Bay of Islands, skelltu þér í gönguferð um Tongariro Crossing eða fjallaklifur á Franz Joseph jöklinum. Þetta og svo mikið meira. Sjáðu helstu staðina hér og fáðu innblástur. Lesa meira um Nýja-Sjáland