Buenos Aires - 5 hlutir að sjá

[X] Archive See all

Buenos Aires - 5 hlutir að sjá
0
votes

Buenos Aires er með nóg af afþreyingu. Staðir eins og La Boca með sínum fallegu björtu litum og líflegu götum. Ekki gleyma að fá þér eitthvað fáránlega gott að borða eins og argentíska steik, Næturlífið er einnig þess virði að kíkja og jafnvel meira en það. 

Fáðu inblástur: Lesa meira um Argentínu
Fáðu innblástur: Ævintýraferðir um Argentínu

Tölfræði
488 áhorf
Leitarorð
Tagged with