Tagged with ævintýraferðir

Mið-Ameríku ævintýri - KILROY

Mið-Ameríka er dásamlegt svæði þar sem veðurfarið er fullkomið og heimamenn afslappaðir og gestrisnir. Að ferðast til Mið-Ameríku gefur þér tækifæri á að heimsækja mörg lönd á skömmum tíma - Gvatemala, El Salvador, Belize, Hondúras, Nicaragua, Kosta Ríka og Panama. Nánari upplýsingar um Mið-Ameríku hér!

Paradísin Fiji

Hvítar strendur, pálmatré sem vaggast rólega í vindinum, kristaltær sjór, fallegir fossar, vinalegir heimamenn og litríkir kokteilar? Já, Fiji er sannkölluð paradís þar sem þú finnur yfir 300 eyjar og fullt af spennandi upplifunum. Nánari upplýsingar um Fiji

Davíð Oddgeirs í Suðaustur-Asíu

Í október fórum við í samstarf með Davíð Oddgeirs framleiðanda sem fór í magnaða reisu um Tæland, Laos og Kambódíu í leit að snilldar myndefni ásamt því að sýna frá ferðinni á snappinu (@davidoddgeirs). Ferðin heppnaðist frábærlega í alla staði og hér er myndbandið sem við erum búin að vera bíða spennt eftir! Ekki hægt að lýsa því með orðum - þú...

Lærðu spænsku á 4 áfangastöðum á 4 vikum!

Langar þig að læra spænsku á sama tíma og þú ferðast um Panama og Kosta Ríka? 4 áfangastaðir á 4 vikum! Þú ert u.þ.b. í viku á hverjum stað þar sem þú færð frábæra spænskukennslu og fjöldi tækifæra til þess að æfa þig í að tala og hlusta á spænsku. Nánari upplýsingar um spænskuskóla.

Jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo, Maldíveyjum

Maldíveyjar eru hreint út sagt ómótstæðilegar og draumaáfangastaður allt árið um kring. Upplifðu mögnuð jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo!

Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá

Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Taman Negara, Malasía - KILROY was here

Malasíski frumskógurinn Taman Negara er fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og sérstaklega fyrir þá sem vilja upplfa náttúru Malasíu og adrenalín fulla afþreyingu. Taman Negara er einn elsti regnskógur heims. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu

Indland - Þetta er næturlestin mín

Besta leiðin til þess að ferðast sem bakpokaferðalangur um Indland er með lest. Það eru fleiri en 30 milljónir manna sem nýta sér þennan faramáta daglega og því máttu búast við lestarferðin sem slík sé upplifun fyrir sig. Hér fylgjum við Natalie þegar hún tekur 15 klukkutíma næturlest frá Agra til Mumbai. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland

The Golden Triangle, Indland - 5 möst hlutir til að sjá

The Golden Triangle í Indlandi er svæðið á milli Delhi, Agra og Jaipur en það eru þó aðeins hluti af menningargimsteinum Indlands. Hér finnur þú ótrúleg menningarundur, eins og Taj Mahal, stórkostlegt landslag, eins og eyðimörkin í Rajasthan. The Golden Triangle er algjört must fyrir bakpokaferðalanga á leið um Indland. Fáðu innblástur: Lesa...

Þetta er KILROY (30 sek)

Ertu að fara í bakpokaferðalag? Viltu upplifa eitthvað magnað? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í bakpokaferðalögum og ævintýrum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.

Þetta er KILROY (40 sek)

Hefur þú áhuga að upplifa alvöru ævintýri? Langar þig að sjá heiminn? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í ferðalögum og ævintýraferðum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.

Þetta er KILROY (50 sek)

Viltu upplifa ævintýri? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í ævintýrum og heimsreisum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.