Davíð Oddgeirs í Suðaustur-Asíu

Í október fórum við í samstarf með Davíð Oddgeirs framleiðanda sem fór í magnaða reisu um Tæland, Laos og Kambódíu í leit að snilldar myndefni ásamt því að sýna frá ferðinni á snappinu (@davidoddgeirs).

Ferðin heppnaðist frábærlega í alla staði og hér er myndbandið sem við erum búin að vera bíða spennt eftir! Ekki hægt að lýsa því með orðum - þú verður að sjá það sjálf/ur 

Varúð: Myndbandið gætið smitað þig af ólæknandi tilfelli af ferðabakteríu!

„Þetta svæði og þessi túr er algjör draumur. Ég vona að sem flestir fari í þessa ferð hja ykkur og upplifi þetta fyrir sjálfan sig" - Davíð