Working Holiday í Bandaríkjunum - sumarbúðir

North America See all

Working Holiday í Bandaríkjunum - sumarbúðir
0
votes

Working Holiday í Bandaríkjunum! Værir þú til í að fara í hestaferð, klifur og siglingu á sama deginum? Þá gæti starf í sumarbúðum í Bandaríkjunum verið tilvalið verkefni fyrir þig. Sem starfsmaður átt þú eftir að öðlast dýrmæta reynslu og minningar ásamt því að fá 30 daga ferðavisa í Bandaríkjunum að loknu starfi. Gerðu næsta sumar að einu ævintýralegasta sumri lífs þíns!

Nánari upplýsingar um Working Holiday í Bandaríkjunum:  http://travels.kilroy.is/aevintyri-upplifanir/working-holiday-bandarikin

Tölfræði
7,738 áhorf
Leitarorð
Tagged with