Tagged with Bandaríkin
Working Holiday í Bandaríkjunum - sumarbúðir
Working Holiday í Bandaríkjunum! Værir þú til í að fara í hestaferð, klifur og siglingu á sama deginum? Þá gæti starf í sumarbúðum í Bandaríkjunum verið tilvalið verkefni fyrir þig. Sem starfsmaður átt þú eftir að öðlast dýrmæta reynslu og minningar ásamt því að fá 30 daga ferðavisa í Bandaríkjunum að loknu starfi. Gerðu næsta sumar að einu...
CSU Monterey Bay - einstök upplifun
Tveir nemendur í CSUMB (California State University Monterey Bay) segja frá sinni upplifun á því að stunda nám í skólanum.
Surfa í Kaliforníu - CaliCamp, USA
Surf er ekki bara íþrótt - það er lífstíll og á surfmenningin á rætur sínar að rekja til Kaliforníu. Hér færðu innsýn í surfskólann CaliCamp í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar um surf í Kaliforníu, Bandaríkjunum
Íþróttastyrkir í CSU Monterey Bay
Hér lýsir Anton hvernig það er að vera nemandi í CSUMB (California State University Monterey Bay). Sjáðu hvernig Anton hefur náð að aðlagast námsmannalifinu í Kaliforníu og hvað skólinn hefur upp á að bjóða.
Að stunda nám í Hillsborough Community College
Hér færðu innsýn í það hvernig það er að vera erlendur námsmaður í Hillsborough Community College in Tampa, Florida. Nánari upplýsingar um nám erlendis
Að leigja bíl í Bandaríkjunum - KILROY
Það getur oft verið skemmtilegra og auðveldara að ferðast um á bíl. Hér er stutt vídeó um hversu auðvelt er að nálgast bílaleigu bíl í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar um roadtrip
California State University Northridge - Námsmannalífið
"A day as a Matador" - upplifðu dag í lífi nemenda í California State Uni Northridge. Lesa meira um CSU Northridge
USA - Jucy Champ húsbíll
Champ húsbíllinn í Bandaríkjunum er fullbúinn öllum þægindum lítils húsbíls, eins og ísskáp, gaseldavél, vask, DVD spilara og tveimur tvíbreiðum rúmum. Það er líka mjög auðvelt að keyra Champ húsbílinn! Lesa meira um húsbíla í Bandaríkjunum
Niagara Falls, Kanada - KILROY was here
Sjáðu Niagara Falls í Kanada með berum augum. Einn frægasti foss Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kanada
KILROY - Bandaríkin á 60 sekúndum
Hápunktar í Bandaríkjunum. Þetta er það sem þú átt að gera í Bandaríkjunum. Kynntu þér málið: https://www.kilroy.is/afangastadir/nordur-amerika/bandarikin
Boulder, Colorado, USA - KILROY was here
Hvað er í alvörunni í Boulder, Colorado? Hér er farið í ferðalag til að finna út hvað sé hægt að gera í borgunum í kringum Rocky Mountains. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Acadia þjóðgarðurinn, Maine, New England, USA - KILROY was here
Acadia þjóðgarðurinn er einn fallegasti þjóðgarður sem fyrir finnst og þá sérstaklega á austurströnd Bandaríkjanna. Hér er það sem við upplifðum! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin