Mið-Ameríku ævintýri - KILROY

[X] Archive See all

Mið-Ameríku ævintýri - KILROY
0
votes

Mið-Ameríka er dásamlegt svæði þar sem veðurfarið er fullkomið og heimamenn afslappaðir og gestrisnir. Að ferðast til Mið-Ameríku gefur þér tækifæri á að heimsækja mörg lönd á skömmum tíma -  Gvatemala, El Salvador, Belize, Hondúras, Nicaragua, Kosta Ríka og Panama. 

Nánari upplýsingar um Mið-Ameríku hér!

Tölfræði
203 áhorf
Leitarorð
Tagged with