Tagged with Bakpokaferðalag
Kannaðu Suðaustur-Asíu með KILROY
Suðaustur-Asía hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða: fallegar gullnar strendur, heillandi trúarbrögð og menningarhætti, töfrandi frumskóga, einstakt dýralíf og ótrúlegan íbúafjölda sem er eins fjölbreyttur og hann er hrífandi.
Mið-Ameríku ævintýri - KILROY
Mið-Ameríka er dásamlegt svæði þar sem veðurfarið er fullkomið og heimamenn afslappaðir og gestrisnir. Að ferðast til Mið-Ameríku gefur þér tækifæri á að heimsækja mörg lönd á skömmum tíma - Gvatemala, El Salvador, Belize, Hondúras, Nicaragua, Kosta Ríka og Panama. Nánari upplýsingar um Mið-Ameríku hér!
Kannaðu Filippseyjar - KILROY
Filippseyjar eru óskadraumur sérhvers bakpokaferðamanns. Yfir 7000 eyjar til að kanna, kristaltær sjór, hvítar strendur, litríkt neðansjávarlíf og magnaðar gönguleiðir. Lestu meira um Filippseyjar: https://www.kilroy.is/afangastadir/eyjaalfa/fiji
Fiji - eyjahopp
Fiji samanstendur af um 333 eyjum og er því eyjahopp besta leiðin til að kanna landið. Þú getur bókað ýmsar mismunandi siglingar ásamt því að hafa möguleikann á að setja saman þína eigin ferð með hop on - hop off miða. Nánari upplýsingar um Fiji
Paradísin Fiji
Hvítar strendur, pálmatré sem vaggast rólega í vindinum, kristaltær sjór, fallegir fossar, vinalegir heimamenn og litríkir kokteilar? Já, Fiji er sannkölluð paradís þar sem þú finnur yfir 300 eyjar og fullt af spennandi upplifunum. Nánari upplýsingar um Fiji
Davíð Oddgeirs í Suðaustur-Asíu
Í október fórum við í samstarf með Davíð Oddgeirs framleiðanda sem fór í magnaða reisu um Tæland, Laos og Kambódíu í leit að snilldar myndefni ásamt því að sýna frá ferðinni á snappinu (@davidoddgeirs). Ferðin heppnaðist frábærlega í alla staði og hér er myndbandið sem við erum búin að vera bíða spennt eftir! Ekki hægt að lýsa því með orðum - þú...
Gönguferðir og fjallgöngur með KILROY
Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir að komast á toppinn! Göngur gera þér kleift að upplifa náttúruna í nýju ljósi. Þú getur klifið há fjöll eða gengið á jafnsléttu í gegnum græna skóga, lítil þorp og róleg landbúnaðarhéröð. Nánari upplýsingar um gönguferðir og fjallgöngur með KILROY
Roadtrip með KILROY
Roadtrip er frábær leið til að ferðast! Prufaðu það í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu eða Nýja Sjálandi - allt fullkomnir staðir til að láta drauminn rætast. Kannaðu lífið á fjórum hjólum. Nánari upplýsingar um roadtrip
Surfskóli með KILROY
Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og hugarástand. Hjá okkur finnur þú surfskóla um allan heim! Við komum þér á alla bestu staðina og sjáum til þess að þú fáir góða þjálfun í listinni að surfa. Nánari upplýsingar um surfskóla
Að stunda nám á Nýja Sjálandi (8/14) - fyrstu 3 vikurnar!
Silas er á leiðinni í nám á Nýja Sjálandi. Í þessu myndbandi leggur hann af stað til Nýja Sjálands og ferðast fyrstu 3 vikurnar um suður eyjuna. Nánari upplýsingar um nám erlendis Nánari upplýsingar um nám á Nýja Sjálandi
Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá
Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu
Sufskóli á Balí - Lapoint
Balí er einn af vinsælustu áfangastöðum Asíu og finnur þú þar magnaða surfstaði. Upplifðu surf lífstílinn í Lapoint surfskólanum á Balí. Nánari upplýsingar um surf á Balí