Gönguferðir og fjallgöngur með KILROY

Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir að komast á toppinn! Göngur gera þér kleift að upplifa náttúruna í nýju ljósi. Þú getur klifið há fjöll eða gengið á jafnsléttu í gegnum græna skóga, lítil þorp og róleg landbúnaðarhéröð.

Nánari upplýsingar um gönguferðir og fjallgöngur með KILROY