Tagged with bakpokaferðir

Gönguferðir og fjallgöngur með KILROY

Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir að komast á toppinn! Göngur gera þér kleift að upplifa náttúruna í nýju ljósi. Þú getur klifið há fjöll eða gengið á jafnsléttu í gegnum græna skóga, lítil þorp og róleg landbúnaðarhéröð. Nánari upplýsingar um gönguferðir og fjallgöngur með KILROY

Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá

Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu

Heimsreisa með KILROY

Láttu drauminn rætast og farðu í heimsreisu með KILROY! Það jafnast ekkert á við að upplifa langt bakpokaferðalag eða heimsreisu. Nánari upplýsingar um heimsreisur

Ferðaráð - góðir hlutir til að vita um ef ferðast er um Afríku

Hvað áttu að taka með þér þegar þú ferð til Afríku. Hér eru nokkur góð ferðaráð þegar ferðast erum um Afríku. Fáðu innblástur: Sjá ferðaleiðbeiningar Fáðu innblástur: Lesa meira um afríku

Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn

Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...

Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá

Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Kuala Lumpur, Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Kuala Lumpur er höfuðborg Malasíu og hentar mjög vel fyrir bakpokaferðalög. Hér finnur þú hina frægu Petrona turna, en þeir eru einhverskonar táknmynd Malasíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu

Suður Indland - 5 möst hlutir að sjá

Suður Indland er nokkuð öðruvísi en restin af Indlandi. Hér er andrúmsloftið nokkuð rólegra. Þú getur upplifað rómantíska siglingu eða adrenlínfull safarí, eða bara slakað á ströndinni. Ekki gleyma svo að skella þér í jóga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland

Delhi, Indland - 5 möst hlutir að sjá

Nýja-Delhi er rosalega borg með endalaust af möguleikum fyrir bakpokaferðalanga og ferðamenn. 16 milljón manns búa í Delhi og því skaltu ekki búast við að allt gerist eins og þú ert vanur heima. Að upplifa þó allan þennan fjölda er þó mögnuð lífsreynsla og að öllum líkindum hefur þú ekki prófað neitt í líkindum við þetta áður. Fáðu innblástur:...

Forboðna borgin, Peking, Kína - KILROY was here

Forboðna borgin í Peking er algjört möst á sjá! Meira en 980 byggingar eru hluti af þessu flókna hverfi. Það var skírt forboðnaborgin vegna þess að ekki var leyfilegt að fara inn á svæðið. Hér fylgir Siavash okkur um þetta stórmerkilega svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Kínamúrinn, Peking, Kína - KILROY was here

Kínamúrinn er algjörlega möst að sjá og upplifa ef þú ert að ferðast um Kína! Meira en 5000 km á lengd og er einn af flottustu og merkilegustu stöðum heims. Hvorki meira né minna. Hér sjáum við þegar Natalie fylgir okkur um þetta magnaða svæði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína

Pantanal, Brasilía- Þetta er tjaldsvæðið mitt

Farðu í ferðalag og prófaðu að gista á bush camp tjaldsvæði en hér finnur þú fjölbreytt dýralíf. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu