Kínamúrinn, Peking, Kína - KILROY was here

Kínamúrinn er algjörlega möst að sjá og upplifa ef þú ert að ferðast um Kína! Meira en 5000 km á lengd og er einn af flottustu og merkilegustu stöðum heims. Hvorki meira né minna. Hér sjáum við þegar Natalie fylgir okkur um þetta magnaða svæði.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Kína