Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn

[X] Archive See all

Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
0
votes

Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir þá sem vilja læra að surfa en einnig skemmta sér í góðum hóp.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Balí

Tölfræði
1,067 áhorf
Leitarorð
Tagged with