Tagged with surf school
Lapoint - surfing in Morocco
See what it's like to surf in Morocco. Surf lessons combined with social activities at the Lapoint camp.
Lapoint - surfing in Costa Rica
See what it's like to surf in Costa Rica. Surf lessons combined with social activities at the Lapoint camp.
Surf í Marokkó - Lapoint surfskóli
Í Marokkó finnur þú nokkra af bestu stöðum í heimi til að stunda surf. Bærinn Thagazout er þekktur fyrir frábærar aðstæður og laðar til sín byrjendur jafnt og reynda surfara. Fullkominn staður til að læra á brimbretti! Nánari upplýsingar um surfskóla: Marokkó
Surf í Kosta Ríka - Lapoint Surfcamp - Costa Rica
Surfskólinn í Kosta Ríka er frábær kostur fyrir byrjendur og reynda surfara. Hann hentar fólki sem vill surfa á fullkomnum öldum, slappa af á fallegum ströndum og upplifa framandi menningu í góðum félagsskap. Lesa meira um surfskólann: Surfskóli í Kosta Ríka Lesa um Kosta Ríka
Að surfa í Noosa, Ástralíu - Lapoint Surfcamp - Ástralía
Lapoint surfskólinn í Ástralíu er staðsettur í 5 mínútna fjarlægð frá Noosa Heads á Sunshine Coast. Heimsklassa surfaðstæður í suðrænu loftslagi - fullkomið til að læra að surfa og slappa af á ströndinni. Lesa meira: Surf og surfskólar í Ástralíu
Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...
Surfskólinn minn á Balí
SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið. Lestu...