Surfskólinn minn á Balí

SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR

Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. 

Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið.

Lestu meira um Surfskólann hér