Tagged with indonesia

Explore life with KILROY (2015) - Surfing

Life is about exploring the moments that matter. Moments that no-one can take away from you. That will stay with you forever. There is something out there that will define you! Explore life at http://www.explorelife.eu

Surfskólinn minn á Balí

SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið. Lestu...

Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí

Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja

Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu.

Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá

Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn

Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu

Kuta, Balí, Indónesía - KILROY was here

Þú hefur ekki farið til Balí ef þú hefur ekki djammað í Kuta. Njóttu þess að djamma allri geðveikinni. Hér er nóg af ógeðslega hárri tónlist, sterkir drykkir og auðvelt er að dansa fram í rauðann dauðann. Klassískur staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu