Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja

[X] Archive See all

Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja
0
votes

Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu. 

Tölfræði
724 áhorf
Leitarorð
Tagged with