Indland - Þetta er næturlestin mín

[X] Archive See all

Indland - Þetta er næturlestin mín
0
votes

Besta leiðin til þess að ferðast sem bakpokaferðalangur um Indland er með lest. Það eru fleiri en 30 milljónir manna sem nýta sér þennan faramáta daglega og því máttu búast við lestarferðin sem slík sé upplifun fyrir sig. Hér fylgjum við Natalie þegar hún tekur 15 klukkutíma næturlest frá Agra til Mumbai.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Indland

Tölfræði
666 áhorf
Leitarorð
Tagged with