Tagged with south island
Nýja Sjáland - Land fyrir adrenalínsjúka
Elskar þú adrenalín? Finnst þér gaman að gera eitthvað rosalegt? Í Nýja Sjálandi getur þú farið í fallhliífarstökk, treygjustökk, rafting, sleðaferðir, skíði og svo margt fleira. Fullkomið fyrir þá sem vilja spennu og fjör. Fáðu innblástur með að horfa á myndband um Nýja-Sjáland
Abel Tasman Þjóðgarðurin, Nýja Sjáland
Útsýnið í Abel Tasman þjóðgarðinum er eins og frá öðrum heimi. Hér er algjörlega þess virði að skella sér í siglingu um svæðið og upplifa kristaltæran sjó og fallegar strendur. Ef þú ert svo heppinn þá færðu að sjá höfrunga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - 10 hlutir til þess að gera
Það mun taka þig langan tíma að gera allt sem hægt er að gera í Nýja-Sjálandi. Skelltu þér í hvalaskoðun í Kaikoura, sjáðu háhyrninga í Bay of Islands, skelltu þér í gönguferð um Tongariro Crossing eða fjallaklifur á Franz Joseph jöklinum. Þetta og svo mikið meira. Sjáðu helstu staðina hér og fáðu innblástur. Lesa meira um Nýja-Sjáland