Abel Tasman Þjóðgarðurin, Nýja Sjáland

Oceania12 See all

Abel Tasman Þjóðgarðurin, Nýja Sjáland
0
votes

Útsýnið í Abel Tasman þjóðgarðinum er eins og frá öðrum heimi. Hér er algjörlega þess virði að skella sér í siglingu um svæðið og upplifa kristaltæran sjó og fallegar strendur. Ef þú ert svo heppinn þá færðu að sjá höfrunga. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Tölfræði
678 áhorf
Leitarorð
Tagged with