Tagged with þjóðgarðar
USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu
Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Acadia þjóðgarðurinn, Maine, New England, USA - KILROY was here
Acadia þjóðgarðurinn er einn fallegasti þjóðgarður sem fyrir finnst og þá sérstaklega á austurströnd Bandaríkjanna. Hér er það sem við upplifðum! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Zion þjóðgarðurinn, USA - Gönguferð
Gerðu þig tilbúin til þess að synda í ám í Zion þjóðgarðinum. Fáðu frábær ferðaráð varðandi hvað sé sniðugt að taka með sér og hvað þú ættir að sjá og gera. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin Fáðu innblástur: Ævintýraferðir um hina ýmsa þjóðgarða
Road trip USA - Zion þjóðgarðurinn
Útileiga í Zion þjóðgarðinum í Bandaríkjunum.
Monument Valley, USA - sólarupprisa
Sjáðu sólina rísa á Mounment Valley - eins og kúrekarnir í forðum. Við viljum ekki gefa of mikið upp. Upplifunin er þín. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Rocky Mountains þjóðgarðurinn, USA - Road trip
Roadtrip og ferðalag um Rocky Mountains þjóðgarðinn. Fáðu innblástur : Lesa meira um Bandaríkin
Abel Tasman Þjóðgarðurin, Nýja Sjáland
Útsýnið í Abel Tasman þjóðgarðinum er eins og frá öðrum heimi. Hér er algjörlega þess virði að skella sér í siglingu um svæðið og upplifa kristaltæran sjó og fallegar strendur. Ef þú ert svo heppinn þá færðu að sjá höfrunga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland