Oceania12
Travel videos
Travellers Autobarn - Stationwagon Ford Falcon
The Stationwagon is the real Australian classic and has been the most popular vehicle to travel around Australia over the last 40 years! Ideal for 1 to 5 people and lots of luggage space it also comes with a gas cooker, a tent, chairs as well as cooking equipment.
Fiji - eyjahopp
Fiji samanstendur af um 333 eyjum og er því eyjahopp besta leiðin til að kanna landið. Þú getur bókað ýmsar mismunandi siglingar ásamt því að hafa möguleikann á að setja saman þína eigin ferð með hop on - hop off miða. Nánari upplýsingar um Fiji
Surfskóli í Ástralíu - Mojosurf
Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og hugarástand. Bókaðu dvöl í einum af okkar vel völdu surfskólum og reyndu við þessa heillandi íþrótt, eða bættu tæknina ef þú ert þegar vön/vanur. Nánari upplýsingar um surfskóla í Ástralíu
Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá
Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu
Nýja Sjáland - Jucy Cabana húsbíll
Hinn frægi Cabana húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Nýja Sjáland. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Nýja Sjálandi
Ástralía - Jucy Crip húsbíll
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Ástralía - Jucy Crip húsbíll - leiðbeiningar
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Að surfa í Noosa, Ástralíu - Lapoint Surfcamp - Ástralía
Lapoint surfskólinn í Ástralíu er staðsettur í 5 mínútna fjarlægð frá Noosa Heads á Sunshine Coast. Heimsklassa surfaðstæður í suðrænu loftslagi - fullkomið til að læra að surfa og slappa af á ströndinni. Lesa meira: Surf og surfskólar í Ástralíu
Nýja Sjáland - Road trip
Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip
Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur
Fraser Island í Ástralíu eru ein stærsta stranda paradíos sem fyrir finnst og þá sérstaklega fyrir bakpokaferðalanga. Þetta eru eyjarklasar og í miðjunni eru eyjur með regnskógum og ferskuvatni þar sem er fullkomið að fá sér sundspreett. Ekki fara þó öll ævintýri á Fraser eyjum fram á bát því einnig er gaman að leigja jeppa og keyra um þessar...
Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk
Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk
James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland