Nýja Sjáland - Road trip

Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. 

Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi
Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip