Tagged with ævintýri
Spænskunám, sjálfboðastarf og endalaus ævintýri í Kosta Ríka
Frábært sjálfboðastarf í Kosta Ríka þar sem þú færð tækifæri til að læra spænsku á sama tíma og þú tekur þátt í frábæru verkefni.
Nýja Sjáland - Road trip
Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip
Þetta er KILROY (30 sek)
Ertu að fara í bakpokaferðalag? Viltu upplifa eitthvað magnað? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í bakpokaferðalögum og ævintýrum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.
Þetta er KILROY (40 sek)
Hefur þú áhuga að upplifa alvöru ævintýri? Langar þig að sjá heiminn? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í ferðalögum og ævintýraferðum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.
Þetta er KILROY (50 sek)
Viltu upplifa ævintýri? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í ævintýrum og heimsreisum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.
Buenos Aires, Argentína - KILROY var hér
Horfðu á þetta myndband og fáðu hugmynd af því hvernig sé að ferðast um Bueno Aires í Argentínu. Þetta er algjörlega mögnuð borg. Fáðu innblástur: Lestu meira um Argentínu.
Bolivía - Uyuni námurnar - Salt eyðimörkin
í Suður Bolivíu finnur þú einn furðulegasta stað jarðar. Uyuni námurnar og salt eyðimörkin. Þetta er staður sem þú munt aldrei gleyma. Fáðu innblástur: Lesa meira um BolivíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Bolivíu
Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure
Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú
Ferðaráð - Þetta er bakpokinn minn
Ekki viss hverju þú eigir að pakka? Kíktu á þetta myndband. Fyrir utan alla nauðsynlega hluti - eins og föt, áfengi og núðlur - þá er talað um nokkra aðra hluti. Gott að vita: Lestu hér meira um hvað sé sniðugt að pakka fyrir heimsreisu.