Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur

Oceania12 See all

Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur
0
votes

Fraser Island í Ástralíu eru ein stærsta stranda paradíos sem fyrir finnst og þá sérstaklega fyrir bakpokaferðalanga. Þetta eru eyjarklasar og í miðjunni eru eyjur með regnskógum og ferskuvatni þar sem er fullkomið að fá sér sundspreett. Ekki fara þó öll ævintýri á Fraser eyjum fram á bát því einnig er gaman að leigja jeppa og keyra um þessar fallegur strendur. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu
Viltu prófa þetta sjálf/ur? Leigja húsbíl í Ástralíu

Tölfræði
1,193 áhorf
Leitarorð
Tagged with