Tagged with queensland

Að stunda nám í Ástralíu - miðsvetrarfrí á Airlie Beach, Queensland 7/8

Tveir nemendur nýta miðsvetrarfríið til að kanna Airlie Beach í Queensland. Hér færðu innsýn á það hvernig líf þitt gæti verið sem námsmaður í Ástraliu. Lífið á ströndinni, snorkl, sigling um Whitsaunday og auðvitað djammið! Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu

Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur

Fraser Island í Ástralíu eru ein stærsta stranda paradíos sem fyrir finnst og þá sérstaklega fyrir bakpokaferðalanga. Þetta eru eyjarklasar og í miðjunni eru eyjur með regnskógum og ferskuvatni þar sem er fullkomið að fá sér sundspreett. Ekki fara þó öll ævintýri á Fraser eyjum fram á bát því einnig er gaman að leigja jeppa og keyra um þessar...

Cairns, Ástralía - rafting

Ef þú elskar spennu og adrenalín - komdu þá til Ástralíu. Mandy og Lee upplifa hér eitthvað mjög blautt og skemmtilegt.Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu

Queensland, Ástralía - Þetta er hostelið mitt

Slakað á....Rainbow ströndinni, Queensland. James fann fullkominn stað til þess að slaka á áður en hann heldur ferð sinni áfram um austurstönd Ástralíu. Hér sýnir hann okkur hvar hann sefur og slakar á, sundlaugina og einnig hvernig best sé að búa til búmerang. Lesa meira um Ástralíu

Whitsundays, Ástralía - þetta er báturinn minn

Ljósblátt vatn, fallegt útsýni, frábærir staðir til að kafa á og skemmtilegt fólk. Allt sem þú sérð hér er innifalið í siglingarferð um Whitsunday eyjurnar. Nikas, 19 ára, kynnir fyrir okkur aðstöðuna, kokkinn, klósettið og sturtuna og hvernig eigi að setja seglin niður. Sjáðu þetta myndband og fáðu innblástur. Lesa meira um Ástralíu.

Cape Tribulation, Ástralía

Í norður Queensland finnur þú einn fallegasta regnskóg Ástralíu. Fólk kemur hingað til að sjá fallegt landslag og vilt dýr. Kelly frá US kemur alla leið til Ástralíu til þess að skoða þennan stað. Hér sér hún kóngulær, gefur kengúrum að borða og margt fleira. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu