Whitsundays, Ástralía - þetta er báturinn minn

Oceania12 See all

Whitsundays, Ástralía - þetta er báturinn minn
0
votes

Ljósblátt vatn, fallegt útsýni, frábærir staðir til að kafa á og skemmtilegt fólk. Allt sem þú sérð hér er innifalið í siglingarferð um Whitsunday eyjurnar.  Nikas, 19 ára, kynnir fyrir okkur aðstöðuna, kokkinn, klósettið og sturtuna og hvernig eigi að setja seglin niður. Sjáðu þetta myndband og fáðu innblástur. 

Lesa meira um Ástralíu.

Tölfræði
698 áhorf
Leitarorð
Tagged with