Tagged with siglingar

Siglingar um Miðjarðarhafið

Siglingar eru frábær leið til þess að slaka á, leyfa vindinum að leika um hárið og upplifa ótrúlegt útsýni. Hoppaðu um borð og sigldu á vit nýrra ævintýra!

Sigling með KILROY

Siglingar eru frábær leið til þess að slaka á, leyfa vindinum að leika um hárið og sjá ótrúlegt dýralíf og útsýni. Siglt er á ólíkum skipum (allt frá litlum skútum til stórra seglskipa) og ferðirnar eru mislangar; frá einum degi upp í nokkrar vikur. Hoppaðu um borð! Nánari upplýsingar um siglingar

Whitsundays, Ástralía - þetta er báturinn minn

Ljósblátt vatn, fallegt útsýni, frábærir staðir til að kafa á og skemmtilegt fólk. Allt sem þú sérð hér er innifalið í siglingarferð um Whitsunday eyjurnar. Nikas, 19 ára, kynnir fyrir okkur aðstöðuna, kokkinn, klósettið og sturtuna og hvernig eigi að setja seglin niður. Sjáðu þetta myndband og fáðu innblástur. Lesa meira um Ástralíu.