Sigling með KILROY

[X] Archive See all

Sigling með KILROY
0
votes

Siglingar eru frábær leið til þess að slaka á, leyfa vindinum að leika um hárið og sjá ótrúlegt dýralíf og útsýni. Siglt er á ólíkum skipum (allt frá litlum skútum til stórra seglskipa) og ferðirnar eru mislangar; frá einum degi upp í nokkrar vikur.   Hoppaðu um borð!  

Nánari upplýsingar um siglingar

Tölfræði
167 áhorf
Leitarorð
Tagged with