Að stunda nám í Ástralíu - miðsvetrarfrí á Airlie Beach, Queensland 7/8

Tveir nemendur nýta miðsvetrarfríið til að kanna Airlie Beach í Queensland. Hér færðu innsýn á það hvernig líf þitt gæti verið sem námsmaður í Ástraliu. Lífið á ströndinni, snorkl, sigling um Whitsaunday og auðvitað djammið!

Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu