Tagged with þjóðgarður
Namibía - Þetta er safaríferðin mín
Namibía og Etosha þjóðgarðurinn eru óspillt náttúru undur og frábær staður til þess að upplifa ævintýri. Hér er nóg af tækifærum til þess að sjá hin "stóru fimm" og vilt dýralíf.. Fáðu innblástur: Lesa meira um Namibíu
USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu
Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Acadia þjóðgarðurinn, Maine, New England, USA - KILROY was here
Acadia þjóðgarðurinn er einn fallegasti þjóðgarður sem fyrir finnst og þá sérstaklega á austurströnd Bandaríkjanna. Hér er það sem við upplifðum! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Road trip USA - Zion þjóðgarðurinn
Útileiga í Zion þjóðgarðinum í Bandaríkjunum.
Monument Valley, USA - sólarupprisa
Sjáðu sólina rísa á Mounment Valley - eins og kúrekarnir í forðum. Við viljum ekki gefa of mikið upp. Upplifunin er þín. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Rocky Mountains þjóðgarðurinn, USA - Road trip
Roadtrip og ferðalag um Rocky Mountains þjóðgarðinn. Fáðu innblástur : Lesa meira um Bandaríkin
Road trip USA - sólarupprisa á Grand Canyon
Ekkert í heiminum jafnast á við að sjá sólarupprisuna við Grand Canyon í Bandaríkjunum.
Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here
Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Abel Tasman Þjóðgarðurin, Nýja Sjáland
Útsýnið í Abel Tasman þjóðgarðinum er eins og frá öðrum heimi. Hér er algjörlega þess virði að skella sér í siglingu um svæðið og upplifa kristaltæran sjó og fallegar strendur. Ef þú ert svo heppinn þá færðu að sjá höfrunga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland