[X] Archive
Kambódía - 5 möst hlutir að sjá
Í Kambodíu bíða eftir þín allskonar ævintýri. Sjáðu hin fallegu og fornu hof í Angkor Wat eða hina ógeðfelldur Killing Fields, sigldu á fljótandi þorpinu Chong Kneas eða heimsæktu konungshöllina í Phnom Pehn. Þú sérð hér 5 hlutir sem eru möst að sjá í Kambodíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um KambodíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Kambodíu
Laos - 5 möst hlutir að sjá
Laos er spennandi og fjölbreytilegur áfangastaður sem býður upp áhugaverða menningu, stórkostlega náttúru og auðvelt er að kynnast öðrum ungum bakpokaferðalöngum. Upplifðu Búdda hefðir á Luan Prabang, farðu í ferð um Vitentiane - höfuðborg Laos, sjáðu fallegur fossa Kuang Si og endaðu svo ferð þína um Laos í Tubing á ánni í Vang Vieng. Fáðu...
Mexikó - 5 hlutir að sjá
Buenos días señores y señoras! Mexikó er spennandi - og smá ruglað ö land til að heimsækja. Heimamenn eru mjög vinalegir og nóg er að gera og upplifa. Prófaðu að synda með hákörlum á Isla Mujeras. Sjáðu framandi nátturu landsins og líflega liti í San Cristobal og skelltu þér í sjóinn og kannaðu strendurnar í Tulum. Fáðu innblástur: Lesa meira...
Kambódía - cambodia on a shoestring
Þessa G adventures ferð "cambodia on a shoestring" er virkilega frábær. Leiðsögumennirnir eru allir mjög vanir og tala ensku. Þeir munu leiða þig á alla helsta staði Kambódíu og einnig nokkra minna þekkta en alls ekki síðri staði. Upplifðu fornu borgina Angkor Wat - fyrrverandi höfuðborg KhMera veldisins. Sigldu um fljótandi þorpin í Chong...
Tæland - This is my Bucket
Full moon partíið er eitthvað sem þú verður að prófa! Dansa á ströndinni með meira en þúsund bakpokaferðalöngum víðsvegar úr heiminum. Að drekka úr fötu er stór hluti af þessari frábæru hátíð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Tælandi
Laos - Tubing
Þú getur ekki ímyndað þér hversu gaman það er að fara á gamalli slöngu úr dekki niður á! Keppa í leðjublaki og baða sig í drullunni. Auðvitað eru aðrar partí glaðar manneskjur þarna og einnig er oft innbirt þó nokkuð af alkahóli. Ef þú vilt upplifa eitthvað rosalegt þá er þetta eitthvað fyrir þig. Fáðu innblástur: Lesa meira um Laos Fáðu...
Halong Bay, Víetnam - KILROY was here
Halong Bay er á "UNESCO's World Heritage" listanum - og góð ástæða fyrir því! Það eru fáir staðir í heiminum sem eru eins heillandi og þessir mjög svo furðulegu risa klettar í Norður Víetnam. Algjörlega möst að sjá! Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Víetnam
Atlanta, USA - KILROY was here
Atlanta er falleg og áhugaverð borg á austurströnd Bandaríkjanna. Það er nokkuð vinsælt að koma við í Atlanta þegar ferðast er um hin ólíku fylki Bandaríkjanna. Hér finnur þú World of Coca-Cola, Georgia Aquarium, Zoo Atlanta og ferðir uim CNN turninn. Horfðu á myndbandið og sjáðu hvað þú átt von á! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk
Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Víetnam - 5 möst hlutir að sjá
Vietnam er gimsteinn í Suð-Austur Asíu og hér finnur þú nóg að hlutum að sjá og gera. Það var mjög erfitt að velja aðeins 5 hluti. Farðu í siglingu um Halong Bay, reyndu á innilokunarkenndinga í Chu Chi göngunum og endaðu svo fullkominn dag á Mui Ne ströndinni í suður Víetnam. Fáðu innblastur: Lesa meira um VíetnamFáðu innblástur: Sjá...
Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk
James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Tokyo, Japan - KILROY was here
Það er nóg að sjá í Tokyo! Heimamenn er virkilega vingjarnlegir, arkitektúrinn er heillandi og hér finnur þú eiit skemmtilegasta næturlíf heims. Farðu til Tokyo til að upplifa eitthvað öðruvísi, hreinar götur, sushi og tækni. Þú átt ekki eftir að sjá eftir ferð til Japans. Fáðu innblástur: Lesa meira um Japan Við bjóðum upp á ódýran...