Atlanta, USA - KILROY was here

[X] Archive See all

Atlanta, USA - KILROY was here
0
votes

Atlanta er falleg og áhugaverð borg á austurströnd Bandaríkjanna. Það er nokkuð vinsælt að koma við í Atlanta þegar ferðast er um hin ólíku fylki Bandaríkjanna. Hér finnur þú World of Coca-Cola,  Georgia Aquarium, Zoo Atlanta og ferðir uim CNN turninn. Horfðu á myndbandið og sjáðu hvað þú átt von á! 

Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Tölfræði
323 áhorf
Leitarorð
Tagged with