Kambódía - cambodia on a shoestring

Þessa G adventures ferð "cambodia on a shoestring" er virkilega frábær. Leiðsögumennirnir eru allir mjög vanir og tala ensku. Þeir munu leiða þig á alla helsta staði Kambódíu og einnig nokkra minna þekkta en alls ekki síðri staði. Upplifðu fornu borgina Angkor Wat - fyrrverandi höfuðborg KhMera veldisins. Sigldu um fljótandi þorpin í Chong Khnea, farðu í rútuferð frá Siem Reap til Phnom Penh og hittu innfædda á leið þinni. Svo er tilvalið að enda ferðina í Ho Cho Minh borg í Víetnam. Við getum lofað þér að þú átt eftir að upplifa eitthvað magnað og skoða ótroðnar slóðir.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Kambódíu