Tagged with cambodia

Kambódía - KILROY was here

Svona sjáum við Kambódíu! Einstakur áfangastaður sem er algjörlega þess virði að sjá og upplifa. H'er finnur þú hina fornu borg Angor Wat. Það er þó ekki það eina til að upplifa í Kambódíu því hér finnur þú heimsklassa strendur, ólýsanlega náttúru og færð frábæran mat. Það er mjög ódýrt að lifa í Kambódíu og því hægt að upplifa og sjá enn meira....

Kambódía - 5 möst hlutir að sjá

Í Kambodíu bíða eftir þín allskonar ævintýri. Sjáðu hin fallegu og fornu hof í Angkor Wat eða hina ógeðfelldur Killing Fields, sigldu á fljótandi þorpinu Chong Kneas eða heimsæktu konungshöllina í Phnom Pehn. Þú sérð hér 5 hlutir sem eru möst að sjá í Kambodíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um KambodíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Kambodíu

Kambódía - cambodia on a shoestring

Þessa G adventures ferð "cambodia on a shoestring" er virkilega frábær. Leiðsögumennirnir eru allir mjög vanir og tala ensku. Þeir munu leiða þig á alla helsta staði Kambódíu og einnig nokkra minna þekkta en alls ekki síðri staði. Upplifðu fornu borgina Angkor Wat - fyrrverandi höfuðborg KhMera veldisins. Sigldu um fljótandi þorpin í Chong...