Víetnam - 5 möst hlutir að sjá

Vietnam er gimsteinn í Suð-Austur Asíu og hér finnur þú nóg að hlutum að sjá og gera. Það var mjög erfitt að velja aðeins 5 hluti. Farðu í siglingu um Halong Bay, reyndu á innilokunarkenndinga í Chu Chi göngunum og endaðu svo fullkominn dag á Mui Ne ströndinni í suður Víetnam.

Fáðu innblastur: Lesa meira um Víetnam