Tagged with vietnam
Norður Víetnam - KILROY was here
Hvað kveikir í þér? Fallegt landslag, grænir hrísgrjónaakrar, stórkostleg fjöll, bátsferðir, fallegar strendur, fullkominn matur? Á ferð þinni um Víetnam átt þú eftir að upplifa þetta allt. Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam
Halong Bay, Víetnam - KILROY was here
Halong Bay er á "UNESCO's World Heritage" listanum - og góð ástæða fyrir því! Það eru fáir staðir í heiminum sem eru eins heillandi og þessir mjög svo furðulegu risa klettar í Norður Víetnam. Algjörlega möst að sjá! Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Víetnam
Víetnam - 5 möst hlutir að sjá
Vietnam er gimsteinn í Suð-Austur Asíu og hér finnur þú nóg að hlutum að sjá og gera. Það var mjög erfitt að velja aðeins 5 hluti. Farðu í siglingu um Halong Bay, reyndu á innilokunarkenndinga í Chu Chi göngunum og endaðu svo fullkominn dag á Mui Ne ströndinni í suður Víetnam. Fáðu innblastur: Lesa meira um VíetnamFáðu innblástur: Sjá...