Tokyo, Japan - KILROY was here

Það er nóg að sjá í Tokyo! Heimamenn er virkilega vingjarnlegir, arkitektúrinn er heillandi og hér finnur þú eiit skemmtilegasta næturlíf heims. Farðu til Tokyo til að upplifa eitthvað öðruvísi, hreinar götur, sushi og tækni. Þú átt ekki eftir að sjá eftir ferð til Japans.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Japan