Tagged with japan

AsíAfríkA Ævintýrið

6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.

Ferðaráð um Japan - ábendingar og trikk

Ferðaráð um Japan. Hér eru nokkur ferðaráð fyrir þá sem eru að fara í bakpokaferðalag um Japan. Hvað er þess virði að sjá, hvenær er besti tíminn til að fara til Japans, hvernig er best að ferðast um landið, hvað er best að borða og drekka. Fáðu innblástur: Allar ferðir í japan

Tokyo, Japan - KILROY was here

Það er nóg að sjá í Tokyo! Heimamenn er virkilega vingjarnlegir, arkitektúrinn er heillandi og hér finnur þú eiit skemmtilegasta næturlíf heims. Farðu til Tokyo til að upplifa eitthvað öðruvísi, hreinar götur, sushi og tækni. Þú átt ekki eftir að sjá eftir ferð til Japans. Fáðu innblástur: Lesa meira um Japan Við bjóðum upp á ódýran...