[X] Archive
Kannaðu Filippseyjar - KILROY
Filippseyjar eru óskadraumur sérhvers bakpokaferðamanns. Yfir 7000 eyjar til að kanna, kristaltær sjór, hvítar strendur, litríkt neðansjávarlíf og magnaðar gönguleiðir. Lestu meira um Filippseyjar: https://www.kilroy.is/afangastadir/eyjaalfa/fiji
Lærðu að surfa á Sri Lanka
Lapoint surfskólinn á Sri Lanka er staðsettur við einstaka strönd í Ahangma - einn af bestu surfstöðum heims. Þar finnur þú frábærar öldur sem hentar bæði byrjendum sem reyndum surfurum. Nánari upplýsingar um surfskóla í Sri Lanka
Ruski Huski lestarferð með Vodkatrain
Einstök ævintýraferð sem er fyrir þá allra hörðustu. Hugsaðu um snjó, stórar loðnar húfur, hitastig undir frostmarki og já auðvitað vodka! Nánari upplýsingar um lestarferðir: Ruski Huski
IDEX - Sjálfboðastarf í Goa, Indlandi
Hjálpaðu grasrótarsamtökum að skapa jákvæðar breytingar með aðstoð sjálfboðaliða í samfélögum í Indlandi; Goa, Himalaya og Jaipur. Lesa meira um sjálfboðastörf í Indlandi
Ferðaráð um Japan - ábendingar og trikk
Ferðaráð um Japan. Hér eru nokkur ferðaráð fyrir þá sem eru að fara í bakpokaferðalag um Japan. Hvað er þess virði að sjá, hvenær er besti tíminn til að fara til Japans, hvernig er best að ferðast um landið, hvað er best að borða og drekka. Fáðu innblástur: Allar ferðir í japan
Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...
Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí
Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili Trawangan, Indonesía - Paradísareyja
Ef þú ert að leita af Paradís, þar sem þú getur legið daglangt á ströndinni og djammað á kvöldin þá er Gili Trawangan rétti staðurinn fyrir þig. Eyjan er staðsett á vestur-strönd Lombok, en það er eyja rétt hjá Balí. Hér finnur þú hvítar strendur og landslagið er eins og af póstkorti. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu.
Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá
Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn
Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu
Perhentian Islands, Malasía - KILROY was here
Ef þú ert að leita af fullkomnum stað til að slaka á í Malasíu - þá er þetta staðurinn fyrir þig. Perhantian Islands eru með frábærar strendur, virkilega góð svæði til að snorkla og grill á ströndinni - og auðvitað partí á kvöldin. Skemmtu þér vel! Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu
Kuta, Balí, Indónesía - KILROY was here
Þú hefur ekki farið til Balí ef þú hefur ekki djammað í Kuta. Njóttu þess að djamma allri geðveikinni. Hér er nóg af ógeðslega hárri tónlist, sterkir drykkir og auðvelt er að dansa fram í rauðann dauðann. Klassískur staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu