Tagged with travels
Sjálfboðastarf - Penguin Rescue - Suður Afríka
Verkefni fyrir sjálfboðaliða sem eru til í erfiðisvinnu í kringum krúttlegar mörgæsir. Þú þarft að gefa þeim að borða, þrífa í kringum þær og hjálpa þeim að komast aftur út í náttúruna. En varaðu þig - þær bíta! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Making Waves - Suður Afríka
Hjálpaðu börnum úr fátækrarhverfum Höfðaborgar að fá jákvæða orku og fókus í líf sitt í þessu frábæra surf- og skólaverkefni. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Loving Cape Town Kids - Suður Afríka
Ef þú vilt hafa nóg að gera og veita aðstoð þar sem fólk þarf mikið á henni að halda, þá er þetta verkefnið fyrir þig! Hjálpaðu local starfsfólki við að sjá um og leika við börnin. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hope Journey Childrens Recovery Hospital - Suður Afríka
Sem sjálfboðaliði á Hope Journey barnaspítalanum færðu að upplifa ólíkar hliðar á rekstri bata sjúkrahúss sem rekið er af góðgerðarfélögum og styrkjum. Þú færð einnig einstaka reynslu af því að vinna með börnum sem eru að ganga í gegnum erfið veikindi, Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Healing Through Horses - Suður Afríka
Einstakt verkefni sem veitir fötluðum börnum fría reiðtúra. Þetta er fullkomið fyrir alla sem elska hesta og að vinna með börnum. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hearts for Juniors Athlone - Suður Afríka
Ef þú hefur tíma og orku til þess að hjálpa ungum börnum að þroskast í gegnum leik og daglega rútínu er þetta fullkomið verkefni fyrir þig! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hands on Big 5 - Suður Afríka
Lærðu um náttúruvernd, starfaðu með þjóðgarðsvörðum og upplifðu dýralíf Afríku í ótrúlegri nálægð. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Ferðaráð um Japan - ábendingar og trikk
Ferðaráð um Japan. Hér eru nokkur ferðaráð fyrir þá sem eru að fara í bakpokaferðalag um Japan. Hvað er þess virði að sjá, hvenær er besti tíminn til að fara til Japans, hvernig er best að ferðast um landið, hvað er best að borða og drekka. Fáðu innblástur: Allar ferðir í japan
Niagara Falls, Kanada - KILROY was here
Sjáðu Niagara Falls í Kanada með berum augum. Einn frægasti foss Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kanada
KILROY recommends: GoPro HD Hero2 video camera
The GoPro camera is the Swiss Army knife of video cameras. With its water and shockproof casing it can be used for every possible situation, as long as you have the right mount, or get creative enough. It got a 170° lens which will give the viewer a feeling of being there and holding the camera. It's perfect for backpacking. In this video we'll...
Balí, Indonesía - Þetta er surfskólinn minn
Að læra að surfa er eitthvað sem ótrúlega margir bakpokaferðlangar hafa áhuga á. Í Balí er fullkomnar aðstæður til þess að læra surf. Húsnæðið eitt og sér er draumi líkast en ofan þá er auðvelt að kynnast öðrum bakpokaferðalöngum, nóg af djammi og frábær matur. Seinni part dags er svo hægt að velja á milli allskonar afþreyingu. Fullkomið fyrir...
Surfskólinn minn á Balí
SURF - TJILL - GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR - GÓÐIR TÍMAR Hér átt þú eftir að læra að surfa, slaka á við sundlaugina, borða frábæran mat og eignast nýja vini. Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Fullkominn fyrir ævintýragjarna bakpokaferðalanga. Hér sjáum við Patrik frá Svíþjóð þar sem hann sýnir okkur svæðið. Lestu...