Tagged with travels

Egyptaland - KILROY was here

Alvöru arabísk stemming í Egyptalandi, þar má nefna hina fornu Píramidana og hofin í Luxor. Langar þig að upplifa Píramidana? Hér finnur þú ævintýraferðir um Egyptaland

Havana, Kúba - 5 möst hlutir til að sjá

Havana í Kúbu er frábær borg. Besta leiðin til þess að sjá þessa borg er með því að leigja sér gamlan en klassískan bíl. Þá ættir þú að vera tilbúin til þess að upplifa gamla bæjinn, strandlengju Havana og líflegt götulíf borgarinnar. Þegar þú ert svo búin að keyra um allt skaltu fá þér virkilega góðan kúbverskan mat. Fáðu innblástur: Lesa...

Kúba - KILROY was here

Ertu að fara ferðast til Kúbu? Þá ættir þú skoða þetta myndband og fá smá smakk af því sem koma skal. Hér sérðu nokkra af þeim frábæru hlutum sem vert er að sjá og gera í Kúbu. Þar má nefna: frábærar strendur, Mojito og nóg af því og vindlar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kúbu

New York, USA - 10 hlutir að sjá

Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....

Austurströnd USA - 10 hlutir til að sjá

Sjáðu alla sögulega staðina í Washington D.C. Upplifðu fallegu náttúruna í the Great Smoky Mountains þjóðgarðinum, fallhlífarstökk eða slakaðu á Miami ströndinni eða verslaðu í New York. Þetta eru aðeins fáar af þeim upplifunum sem þú getur gert á Austurströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Miami. Fáðu innblástur: Lesa meira um...

Vesturströnd USA- 10 hlutir að gera

Kannaðu fallegu borgin San Francisco, fallegu Venice Beach ströndina í Los Angeles. Kíktu á klikkunina í Las Vegas og komdu við á Yosemite þjóðgarðinum. Þér á ekki eftir að leiðast á vesturströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Santa Barbara, USA - KILROY was here

Santa Barbara er mjög fallegur staður í Kaliforníu. Hér finnur þú sólríka strönd, pálmatré og fjöll. Sjáðu bara hvað við erum að tala um: Fáðu innblástur: Lesa meira um USA Hefur þú kannski áhuga á námi í Santa Barbara? Sjá Santa Barbara city Collage

Los Angeles, USA - KILROY was here

L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Bangkok, Tæland - 5 möst hlutir að sjá

Það er nóg að sjá og gera í Bangkok. Skelltu þér í Tuk Tuk ferð, sjáðu fallegu konungs höllina, verslaðu þar til að þú getur ekki meira í Chatuchak helgarmarkaðnum og hittu aðra bakpokaferðalanga á Kao San Road. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bangkok Fáðu innblástur: Ferðir og afþreying í Bangkok

San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá

San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here

Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Tæland - This Is My Bungalow

Það vantar alls ekki valmöguleikana þegar kemur að gistingu í Tælandi. Nina segir okkur hér frá því hvaða val á gistingu er í uppáhaldi. Þetta er fullkominn staður til að slaka á og drekka ferskan kókoshnetu safa, borða tælenskan mat, liggja á ströndinni og vinna í taninu og dansa á nóttinni. Hljómar vel ekki satt? Fáðu innblástur Lesa meira...