Tæland - This Is My Bungalow

Það vantar alls ekki valmöguleikana þegar kemur að gistingu í Tælandi. Nina segir okkur hér frá því hvaða val á gistingu er í uppáhaldi. Þetta er fullkominn staður til að slaka á og drekka ferskan kókoshnetu safa, borða tælenskan mat, liggja á ströndinni og vinna í taninu og dansa á nóttinni. Hljómar vel ekki satt?

Fáðu innblástur Lesa meira um Tæland
Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Tælandi