Tagged with thailand
Plastic Clean Up - Marine Conservation
If you are interested in Marine Conservation and have a week or two available, you could be a part of this fantastic Marine Conservation program. Lead beach cleans, analyse data collected, conduct plastic awareness workshops in the local community, and assist with sea turtle conservation in Thailand.
Bangkok, Tæland - Þetta er hostelið mitt
Heimsæktu New Road Guesthouse í Bangkok. Starfsfólkið er vinalegt og hjálpsamt, frábær herbergi og sjónvarpsherbergi þar gott er að tjilla. KILROY er einnig með skrifstofu hér og því fullkominn staður til að plana restina af ferðinni þinni á staðnum. Fullkominn staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland
Tæland - 5 hlutir til þess að gera á ströndinni
Fáðu þér alvöru tælenskt nudd, borðaðu frábæran mat með vinum, skelltu þér á Full moon partíiið, prófaðu beersbee og þar sem þú ert nú að gera þetta á annað borð hvernig væri að leigja þína eigin einka strönd? Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland
Bangkok, Tæland - 5 möst hlutir að sjá
Það er nóg að sjá og gera í Bangkok. Skelltu þér í Tuk Tuk ferð, sjáðu fallegu konungs höllina, verslaðu þar til að þú getur ekki meira í Chatuchak helgarmarkaðnum og hittu aðra bakpokaferðalanga á Kao San Road. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bangkok Fáðu innblástur: Ferðir og afþreying í Bangkok
Tæland - This Is My Bungalow
Það vantar alls ekki valmöguleikana þegar kemur að gistingu í Tælandi. Nina segir okkur hér frá því hvaða val á gistingu er í uppáhaldi. Þetta er fullkominn staður til að slaka á og drekka ferskan kókoshnetu safa, borða tælenskan mat, liggja á ströndinni og vinna í taninu og dansa á nóttinni. Hljómar vel ekki satt? Fáðu innblástur Lesa meira...
Tæland - This is my Bucket
Full moon partíið er eitthvað sem þú verður að prófa! Dansa á ströndinni með meira en þúsund bakpokaferðalöngum víðsvegar úr heiminum. Að drekka úr fötu er stór hluti af þessari frábæru hátíð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Tælandi