Bangkok, Tæland - Þetta er hostelið mitt

[X] Archive See all

Bangkok, Tæland - Þetta er hostelið mitt
0
votes

Heimsæktu New Road Guesthouse í Bangkok. Starfsfólkið er vinalegt og hjálpsamt, frábær herbergi og sjónvarpsherbergi þar gott er að tjilla. KILROY er einnig með skrifstofu hér og því fullkominn staður til að plana restina af ferðinni þinni á staðnum. Fullkominn staður fyrir bakpokaferðalanga.

Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland

Tölfræði
819 áhorf
Leitarorð
Tagged with