San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá

[X] Archive See all

San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá
0
votes

San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco
Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Tölfræði
698 áhorf
Leitarorð
Tagged with