Sjálfboðastarf - Penguin Rescue - Suður Afríka

[X] Archive See all

Sjálfboðastarf - Penguin Rescue - Suður Afríka
0
votes

Verkefni fyrir sjálfboðaliða sem eru til í erfiðisvinnu í kringum krúttlegar mörgæsir. Þú þarft að gefa þeim að borða, þrífa í kringum þær og hjálpa þeim að komast aftur út í náttúruna. En varaðu þig - þær bíta!

Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku

Tölfræði
327 áhorf
Leitarorð
Tagged with