Tagged with south africa
The Baz Bus Experience in South Africa
Discover Baz Bus, the unique hop-on hop-off, door-to-door bus service between 180 backpacking hostels in 40 different towns in South Africa. Perfect for travellers wanting to meet a bus load of people who share your passion for exploring and adventure.
Sjálfboðastarf - Streetwise Soccer - Suður Afríka
Ef þú hefur gaman að fótbolta er þetta fullkomið verkefni fyrir þig. Vertu jákvæð fyrirmynd og njóttu þess að leika við krakkana. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Penguin Rescue - Suður Afríka
Verkefni fyrir sjálfboðaliða sem eru til í erfiðisvinnu í kringum krúttlegar mörgæsir. Þú þarft að gefa þeim að borða, þrífa í kringum þær og hjálpa þeim að komast aftur út í náttúruna. En varaðu þig - þær bíta! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Making Waves - Suður Afríka
Hjálpaðu börnum úr fátækrarhverfum Höfðaborgar að fá jákvæða orku og fókus í líf sitt í þessu frábæra surf- og skólaverkefni. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Loving Cape Town Kids - Suður Afríka
Ef þú vilt hafa nóg að gera og veita aðstoð þar sem fólk þarf mikið á henni að halda, þá er þetta verkefnið fyrir þig! Hjálpaðu local starfsfólki við að sjá um og leika við börnin. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hope Journey Childrens Recovery Hospital - Suður Afríka
Sem sjálfboðaliði á Hope Journey barnaspítalanum færðu að upplifa ólíkar hliðar á rekstri bata sjúkrahúss sem rekið er af góðgerðarfélögum og styrkjum. Þú færð einnig einstaka reynslu af því að vinna með börnum sem eru að ganga í gegnum erfið veikindi, Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Healing Through Horses - Suður Afríka
Einstakt verkefni sem veitir fötluðum börnum fría reiðtúra. Þetta er fullkomið fyrir alla sem elska hesta og að vinna með börnum. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hearts for Juniors Athlone - Suður Afríka
Ef þú hefur tíma og orku til þess að hjálpa ungum börnum að þroskast í gegnum leik og daglega rútínu er þetta fullkomið verkefni fyrir þig! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku