Perú - 10 hlutir að gera í Perú

[X] Archive See all

Perú - 10 hlutir að gera í Perú
0
votes

Perú er frábært land og það er magnað að ferðast um það. Þú getur skellt þér í sandboarding í Huachachina, skoðað mörgæsir og sæljón á Paracas eyjnum, borðað frábæra sjávarrétti í mancora og farið í fimm daga göngu um inkaslóðina og endað svo í inkarústunum í Machu Picchu. 

Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Perú

Tölfræði
744 áhorf
Leitarorð
Tagged with